Skýrsla um framkvæmd sumarmarkmiðalista ársins 2018

Nú hefur verið gefin út skýrsla um framkvæmd sumarmarkmiða ársins 2018 og í henni geri ég upp árangurinn í sumar. Þrátt fyrir að tímabilið nú í ár var eitthvað styttra en árin áður tel ég mig hafa náð fínum árangri. Tilgangurinn með skýrsluskrifunum er „að fá mig til þess að meta heildstætt hvernig mér gekk að framkvæma sumarmarkmið ársins“ eins og kemur fram í skýrslunni. Hún er birt til að veita sjálfum mér frekara aðhald og svo annað fólk geti mögulega lært af ferlinu.

Ein athugasemd við “Skýrsla um framkvæmd sumarmarkmiðalista ársins 2018”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.