Vefdagbókin komin upp aftur!

Eftir að hafa látið það viðgangast of lengi, þá ákvað ég að koma vefdagbókinni aftur upp eftir meira en hálft ár í niðritíma. Mun líklegast reyna að redda gömlu greinunum aftur ef ég sé eintak af þeim annars staðar á netinu.

2 athugasemdir við “Vefdagbókin komin upp aftur!”

  1. Þar sem ég veit að þú skrifar (og talar) eftir bestu getu, mjög rétta íslensku, hví þá ekki að hafa okkar dagsetningar-form á vefdagbókinni?
    mm.dd.yy -> dd.mm.yy 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.